Prentmet ehf. hefur keypt fyrirtækið Prentlausnir. Prentlausinir halda áfram að bjóða upp á stafræna prentun og hönnunarvef fyrir viðskiptavini sína ásamt fjölbreyttarir þjónustu sem að Prentmet hefur upp á að bjóða. Hægt er sækja hönnunarforriti til að setja upp nafnspjöld, reikninga, umslög, bréfsefni, dagatöl, kort, myndaalbúm o.fl. Prentlausnir var fyrsta fyrirtækið á landinu að bjóða upp þennan valkost. Rekstur og tæki hafa sameinast Prentmet og er flutt í höfðustöðvar Prentmets að Lynghálsi 1, 110 Reykjavík. Samkvæmt eigendum Prentmets styrkir þetta aukna sjálfvirkni og eykur þetta ennþá meiri breidd í þjónustu við viðskiptavini.
Hérna getur þú farið á hönnunarvef prentlausna.